Reykhólaklasinn undirbúinn
Boðað var til undirbúningsfundar að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi. Því var fyrst og fremst beint til þeirra sem eru eru með atvinnurekstur og/eða þjónustustarfsemi, eða eru með slíkt í huga.
21.02.2024
Fréttir