Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Garpsdalskirkju berst falleg gjöf

Garpsdalskirkju var í dag fært orgel, sem afkomendur Jóhanns Guðmundssonar á Hólmavík gáfu kirkjunni.
29.07.2023
Fréttir

Fyrirhuguð lagning ljósleiðara í þorpið á Reykhólum

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara á Reykhólum, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í þéttbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll heimili á Reykhólum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi.
19.07.2023
Fréttir

Afgreiðsla Landsbankans lokuð 19. júlí

Afgreiðsla Landsbankans lokuð miðvikudaginn 19. júlí
18.07.2023
Fréttir

Sumarlokun á skrifstofu Reykhólahrepps

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Reykhólahrepps lokuð frá og með 24. júlí, til og með 4. ágúst n.k.
17.07.2023
Fréttir

Leikskólakennari óskast á Hólabæ

Um er að ræða 100% stöðu leikskólakennara á Hólabæ, leikskóladeild Reykhólaskóla á Reykhólum, frá og með 10. ágúst 2023.
14.07.2023
Fréttir

Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Það verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt sunnan við Hólmavík.
13.07.2023
Fréttir
Ólafsdalur

Ólafsdalshátíð frestað

Ólafsdalsfélaginu þykir leitt að tilkynna að vegna mikilla framkvæmda Minjaverndar hf. við skólahúsið í Ólafsdal í Gilsfirði verður ekki af sumaropnun félagsins 2023.
13.07.2023
Fréttir

Við leitum að verkefnastjóra framkvæmda og uppbyggingar

Staða verkefnastjóra framkvæmda og uppbyggingar í 100% starfshlutfalli, best er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
12.07.2023
Fréttir
Fjölmenni við opnun Hólsbúðar, mynd Hermann Þór Snorrason/mbl.is

Nýja slökkvistöðin í Flatey formlega tekin í notkun

Ný slökkvistöð, sem fengið hefur nafnið Hólsbúð, var tekin í gagnið í Flatey við fjölmenna og hátíðlega athöfn í gær.
10.07.2023
Fréttir

Afgreiðsla Landsbankans lokuð 12. júlí

Afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum verður lokuð miðvikudaginn 12. júlí nk.
07.07.2023
Fréttir