Reykhólahreppur eitt 5 sveitarfélaga sem eru að greina áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga
Fimm sveitarfélög taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að aðstoða íslensk sveitarfélög í þeirri vinnu sem fram undan er við að greina áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar.
13.04.2023
Fréttir