Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Nemendafélag Reykhólaskóla með vörur til sölu

Nemendafélag Reykhólaskóla er með til sölu eldhúspappír, wc pappír og ruslapoka. Þessar vörur verður hægt að nálgast í sumar, hafa má samband við Kolfinnu s. 861 3761 eða Rebekku s. 894 9123.
06.06.2023
Fréttir

Báta- og hlunnindasýningin opnuð í dag

Frá og með deginum í dag, 6. júní verður Báta- og hlunnindasýningin opin alla daga vikunnar kl. 11:00 – 18:00.
06.06.2023
Fréttir
Hafliði Aðalsteinsson að leggja lokahönd á áttæringinn. mynd visir.is

Lokið smíði á áttæring

Bátasmiðir voru að klára fyrsta áttæringinn sem smíðaður hefur verið á Íslandi í meira en öld. Máttarviðir bátsins eru afrakstur íslenskrar skógræktar.
04.06.2023
Fréttir

Skráning á sumarnámskeið að hefjast

Á vegum tómstundastarfs eru að hefjast skráningar á sumarnámskeið. Það eru 2 lotur, 13. - 22. júní og 10. – 18. ágúst.
02.06.2023
Fréttir

Íbúafundur - hvernig samfélag viljum við hafa í Reykhólahreppi?

Sveitastjórn Reykhólahrepps býður íbúa velkomna til að taka virkan þátt í mótun framtíðarsýnar hringrásarsamfélagsins á íbúafundi.
01.06.2023
Fréttir
Mynd, Helga Guðmundsdóttir

Börnin gera úttekt á Reykhólabúðinni

Börnin á yngsta stigi í Reykhólaskóla, 1. - 3. bekk fóru i heimsókn í Reykhólabúðina til Helgu Guðmundsdóttur, sem gjarnan titlar sig búðarkonuna.
01.06.2023
Fréttir