Fyrirhuguð lagning ljósleiðara í þorpið á Reykhólum
Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara á Reykhólum, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í þéttbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll heimili á Reykhólum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi.
19.07.2023
Fréttir