Skref í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla að kolefnishlutleysi í Reykhólahreppi.
24.05.2023
Fréttir