Reykhólaskóli meðal skóla í LÆRVEST
Undir yfirskriftinni Kennsla í fremstu röð, var ráðstefna í umsjón Ásgarðs ráðgjafarstofu, þar sem LÆRVEST kennararnir kynntu verkefni sín. Þeirra á meðal voru Kolfinna Ýr og Rebekka frá Reykhólaskóla.
25.04.2023
Fréttir