Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Skráning á sumarnámskeið að hefjast

Á vegum tómstundastarfs eru að hefjast skráningar á sumarnámskeið. Það eru 2 lotur, 13. - 22. júní og 10. – 18. ágúst.
02.06.2023
Fréttir

Íbúafundur - hvernig samfélag viljum við hafa í Reykhólahreppi?

Sveitastjórn Reykhólahrepps býður íbúa velkomna til að taka virkan þátt í mótun framtíðarsýnar hringrásarsamfélagsins á íbúafundi.
01.06.2023
Fréttir
Mynd, Helga Guðmundsdóttir

Börnin gera úttekt á Reykhólabúðinni

Börnin á yngsta stigi í Reykhólaskóla, 1. - 3. bekk fóru i heimsókn í Reykhólabúðina til Helgu Guðmundsdóttur, sem gjarnan titlar sig búðarkonuna.
01.06.2023
Fréttir

Afgreiðsla Landsbankans lokuð vegna sumarleyfis

Vegna sumarleyfis starfsmanns verður afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum lokuð 7. og 14. júní.
31.05.2023
Fréttir

Grettislaug lokuð vegna viðhalds til 12. júní

Sundlaugin og pottarnir eru lokuð til 12. júní vegna viðgerðar á sundlaug.
30.05.2023
Fréttir

Sameiginlegur kvöldverður eldri borgara

Eldriborgarar á Ströndum, Dölum og Reykhólum ætla að eig saman notalega kvöldstund.
25.05.2023
Fréttir

Aðalfundur Þörungaverksmiðjunnar 7. júní

Aðalfundur þörungaverksmiðjunnar verður haldinn miðvikudaginn 7. júní 2023 kl. 13:00 -Sjá auglýsingu.
25.05.2023
Fréttir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps. mynd af vef Stjórnarráðs

Skref í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla að kolefnishlutleysi í Reykhólahreppi.
24.05.2023
Fréttir

Staðfesting Aðalskipulags Reykhólahrepps 2022 - 2034

Skipulagsstofnun hefur staðfest Aðalskipulag Reykhólahrepps 2022-2034. Hægt verður að nálgast aðalskipulagið á Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar þegar það hefur öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
23.05.2023
Fréttir
Kolbeinn Óskar Bjarnason og Oliver, skáfrændi sem kíkti í heimsókn og tók nokkuð vel í að ráða sig í sauðburð næsta vor.

Yngsti bóndi landsins í Reykhólasveit

Í vor keypti Kolbeinn Óskar Bjarnason búreksturinn og fjárhús á Kötlulandi, sem er í útjaðri þorpsins á Reykhólum. Býlið Kötluland er þar sem áður var tilraunastöð ríkisins í jarðrækt og síðar ræktun á hreinhvítu fé.
21.05.2023
Fréttir