Starf Þjónustufulltrúa á skrifstofu Reykhólahrepps
Reykhólahreppur auglýsir laust til umsóknar starf þjónustufulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins. Um 90% starf er að ræða. Starfið er laust frá 1. október.
27.08.2024
Fréttir