Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Lengi von á fé af fjalli

Snæbjörn Jónsson og Guðmundur Sigvaldason fundu 6 kindur í flugferð fyrir hálfum mánuði.
25.02.2024
Fréttir
Hrafnkell Guðnason

Reykhólaklasinn undirbúinn

Boðað var til undirbúningsfundar að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi. Því var fyrst og fremst beint til þeirra sem eru eru með atvinnurekstur og/eða þjónustustarfsemi, eða eru með slíkt í huga.
21.02.2024
Fréttir

Karaoke í Reykhólabúðinni á fimmtudagskvöld

Karókí kvöld á fimmtudaginn í Reykhólabúðinni frá klukkan 19:30 - 22:30.
20.02.2024
Fréttir

Rappað í Reykhólahreppi - Reykjavíkurdætur & Reykhóladætur

Í félagsmiðstöðinni á Reykhólum var á dögunum rappnámskeið með þeim Röggu Hólm og Steinunni, Reykjavíkurdætrum.
17.02.2024
Fréttir

Stálþilið í Reykhólabryggju komið niður

Að kvöldi síðasta þriðjudags náðist langþráður áfangi, þegar síðasti renningurinn var rekinn niður í stálþili bryggjunnar á Reykhólum.
16.02.2024
Fréttir

Undirbúningsfundur Reykhólaklasans 20. feb.

Þriðjudaginn 20. febrúar verður haldinn undirbúningsfundur að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi.
15.02.2024
Fréttir

Sniðugt að kíkja í heita pottinn á miðvikudag

Fastagestirnir í pottinum vilja gjarnan sjá fleiri í sundi.
13.02.2024
Fréttir
Pálmar Ragnarsson

Verum góð hvert við annað

Í gær var Pálmar Ragnarsson hvatningarræðumaður, ættaður af Ströndum, með fyrirlestra á Reykhólum. Þar fjallaði hann léttan og gamansaman hátt um hvernig getur verið auðvelt að tileinka sér jákvæðan samskiptamáta við fólkið í kringum sig.
09.02.2024
Fréttir
mynd af vef SfS

Strandagangan 9. mars 2024

30. Strandagangan fer fram laugardaginn 9. mars og sunnudaginn 10. mars verður svo skíðaskotfimimót, leikjadagur og skíðaferð um Selárdalinn.
08.02.2024
Fréttir

Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi

Dagskrá FEBDOR í vetur og á útmánuðum.
07.02.2024
Fréttir