Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal
Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í Gamla Kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. Júlí. kl 18:00
26.06.2024
Fréttir
Ungmennafélagið Afturelding býður til afmælisveislu
100 ára afmælisfagnaður Aftureldingar verður í Hvanngarðabrekkunni, fimmtudaginn 27. júní milli kl. 11 og 14.
25.06.2024
Fréttir
Starf félagsmálastjóra Stranda og Reykhólahrepps er laust til umsóknar.
22.06.2024
Fréttir
Jóhanna Ösp kjörin oddviti Reykhólahrepps
Jóhanna Ösp Einarsdóttir var kosin oddviti í stað Árnýjar Huldar Haraldsdóttur og Hrefna Jónsdóttir var kosin varaoddviti í stað Jóhönnu Aspar.
21.06.2024
Fréttir
Komdu í fótbolta með Mola
Moli kemur í heimsókn á Reykhóla mánudaginn 24. júní kl. 14:00. Æfingin verður á pönnuvellinum við skólann á Reykhólum.
21.06.2024
Fréttir
Hands of Iceland - frír lófalestur í Barmahlíð 21. og 22. júní
20.06.2024
Fréttir
Opnunartími Landsbankans á Reykhólum í júlí og ágúst 2024
20.06.2024
Fréttir
Farmallinn smíðaður lýðveldisárið
Hátíðahöld í Reykhólahreppi á þjóðhátíðardaginn voru í Hvanngarðabrekkunni.
Þarna í brekkunni stóð traktor, jafngamall lýðveldinu, árgerð 1944.