Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra með fulltrúum stýrihóps um Framtíðarmöguleika Breiðafjarðar, Breiðafjarðarnefndar, Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssambands Vestfjarða, Náttúrufræðistofnunar, Náttúrustofu Vesturlands, bæjarstjóra Stykkishólmsbæjar, ásamt fleirum.

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey á Breiðafirði.
09.07.2024
Fréttir

Vindorkugarður í Garpsdal – Virtual Room / Stafrænt herbergi.

Á meðan umsagnarferli stendur yfir geta hagsmunaaðilar kynnt sér verkefnið og niðurstöður umhverfismats í svo kölluðu Virtual Room sem er í líki þrívíðs samkomusalar þar sem hægt er að skoða efni umhverfismatsins.
08.07.2024
Fréttir
Einar Mikael töframaður sýndi ýmis brögð

Afturelding hélt upp á 100 ára afmælið

Ungmennafélagið Afturelding Reykhólum hélt upp á 100 ára afmælið sitt í síðustu viku.
06.07.2024
Fréttir

Leitardagar haustið 2024.

Fjallskilanefnd hefur lagt til leitardaga í Reykhólahreppi.
03.07.2024
Fréttir

Súpa á Reykhóladögum

Ef einhverjir hafa áhuga á að bjóða heim í súpu á Reykhóladögum geta þeir haft samband við Emblu Dögg
02.07.2024
Fréttir

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. Júlí. kl 18:00
02.07.2024
Fréttir

Vestfjarðastofa lýsir vonbrigðum með tafir á samgönguframkvæmdum

Stjórn Vestfjarðastofu beinir því til Alþingis, ríkisstjórnarinnar og Vegagerðarinnar að tryggja að unnið verði eftir gildandi samgönguáætlun og verkefni í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði verði boðin út strax í sumar.
28.06.2024
Fréttir

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar - Hólmavík, á túninu við Galdrasýninguna

Matvælaframleiðendur, handverksfólk, listafólk, smáframleiðendur og aðrir sem vilja taka þátt í mörkuðunum eru hvött til að skrá sig til leiks sem fyrst.
27.06.2024
Fréttir

Ársreikningur Reykhólahrepps 2023 birtur

Birtur er ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2023.
26.06.2024
Fréttir
Grunnur nýja hússins við Hellisbraut

Byggingaframkvæmdir komnar af stað á Reykhólum

Nú er verið að klára grunn undir nýtt raðhús á Reykhólum. Þarna á að rísa 200 m2 fjögurra íbúða raðhús.
26.06.2024
Fréttir