Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fjallskilaseðillinn 2024

Fjallskilaseðill Reykhólahrepps 2024 var formlega samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 14. ágúst.
15.08.2024
Fréttir

Íbúi ársins í Reykhólahreppi

Nú er komið að því að tilnefna íbúa ársins í Reykhólahreppi. Tilnefningum er hægt að skila á netfangið reykholadagar@gmail.com
12.08.2024
Fréttir
Sævangur

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum á Sævangi 18. ágúst

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetri á Ströndum sunnudaginn 18. ágúst, það i 20 skipti sem við höldum Hrútadóma (fyrst haldnir 2003, féllu niður 2 ár í Covid).
09.08.2024
Fréttir
Fulltrúar UDN fagna, mynd af vef UMFÍ

UDN hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ á unglingalandsmóti

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar tilkynnt var við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að þátttakendur frá Ungmennasambandi Dalamanna og Norður - Breiðfirðinga (UDN) hafi hlotið Fyrirmyndarbikar UMFÍ.
08.08.2024
Fréttir

Brekkusöngur í Kvennó um verslunarmannahelgina

Máni Björgvinsson stjórnar brekkusöngnum.
01.08.2024
Fréttir

Endurnýjun slitlags á vegi í Reykhólahreppi

Búið er að leggja nýtt slitlag á meirihluta vegarins í Reykhólasveit sem skemmdist í vor.
31.07.2024
Fréttir

Breyting á opnun afgreiðslu Landsbankans

31.07.2024
Fréttir

Sumarlokun á skrifstofu Reykhólahrepps

Sumarlokun skrifstofunnar hefur tekið gildi. Skrifstofan opnar aftur 6. ágúst, eða strax eftir verslunarmannahelgi.
22.07.2024
Fréttir

Dagskrá Reykhóladaga 15. - 18. ágúst

Vegleg dagskrá á Reykhóladögum, þá verður opinn veitingastaður í Reykhólabúðinni.
18.07.2024
Fréttir
Hluti deiliskipulagssvæðis í landi Kletts

Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.
09.07.2024
Fréttir