Bogfimiæfingar á Reykhólum.
Hér í Reykhólahreppnum hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Hingað komu frá Bogfimisambandi Íslands, þau Guðmundur Guðjónsson og Valgerður Einarsdóttir Hjaltested, (þau eru sátt við að vera kölluð Gummi og Vala). Þau voru að kenna undirstöðuatriðin í bogfimi og meðferð og hirðingu búnaðarins.
18.03.2023
Fréttir