Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fullveldishátíð í Reykhólaskóla

Takið daginn frá, allir velkomnir á Fullveldishátíðina 30. nóvember 2023.
25.11.2023
Fréttir

Grettislaug lokuð í dag.

Grettislaug verður lokuð í dag 24. nóvember. Opið verður á morgun frá kl. 13 - 17 eins og venjulega.
24.11.2023
Fréttir
Brúarstæðið í Fjarðarhornsá

Opnuð tilboð í brúarsmíði yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá

Fyrir rúmri viku voru opnuð tilboð í brúarsmíði yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá. Þetta er í 2. sinn sem þessi verk eru boðin út, fyrra útboðið var í maí en þá bárust engin tiboð og var því auglýst aftur.
21.11.2023
Fréttir

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn í húsi sveitarinnar að Suðurbraut 5, Reykhólum, föstudaginn 24. nóvember.
21.11.2023
Fréttir

Nemendur Reykhólaskóla gera verkefni um Hringrásarsamfélag

Síðustu sex vikurnar hafa nemendur unnið að því að dýpka skilning sinn á hugtökum tengdum hringrás og Hringrásarasamfélagi.
18.11.2023
Fréttir
Breiðafjarðarferjan Baldur

Breiðafjarðarferjan Baldur til sýnis í Stykkishólmi

Formleg móttaka föstudaginn 17. nóvember.
14.11.2023
Fréttir
Hrafnkell Guðnason

Verkefnastjóri framkvæmda og uppbyggingar hjá Reykhólahreppi

Fyrir skömmu hóf störf hjá Reykhólahreppi, Hrafnkell Guðnason. Hann var ráðinn til starfa við umsjón framkvæmda og uppbyggingar hjá sveitarfélaginu.
13.11.2023
Fréttir

Skráning á húsnæði fyrir Grindvíkinga

Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.
12.11.2023
Fréttir

Bókakynning í Reykhólabúðinni 10. nóv.

Föstudaginn 10. nóv. kl. 20:00 verður bókakynning í Reykhólabúðinni. Bækurnar sem kynntar verða eru Forystufé og fólkið í landinu og ljóðabókin Kurteisissonnettan.
07.11.2023
Fréttir
Hreppsnefnd Reykhólahrepps eftir sameiningu 1987; aftari röð: Jóhannes Geir Gíslason, Smári Hlíðar Baldvinsson, Einar Valgeir Hafliðason, Karl Kristjánsson og Stefán Magnússon. Fremri röð: Áshildur Vilhjálmsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Reinhard Reynisson sveitarstjóri.

500. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps á miðvikudag

500. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps á miðvikudag
06.11.2023
Fréttir