Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Hunda- og kattahreinsun í dag 2. nóvember.

Dýralæknir verður staddur í áhaldahús sveitarfélagsins í dag kl 16 og tekur á móti hundum- og köttum í dýrahreinsun.
02.11.2023
Fréttir

Nú er hægt að aka yfir Þorskafjörð

Fjöldi fólks kom til að vera viðstatt opnun nýju brúarinnar yfir Þorskafjörð, en þetta er 8 mánuðum fyrr en áætlað var að taka hana í notkun.
27.10.2023
Fréttir

Nýja brúin yfir Þorskafjörð opnuð á morgun

Vegagerðin mun opna hina nýju brú yfir Þorskafjörð á morgun kl 14. Er það átta mánuðum á undan áætlun.
24.10.2023
Fréttir

Kvenna- og kváraverkfall á morgun, 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Búast má við að starfsemi sveitarfélaga skerðist þann dag enda er 74% af starfsfólki sveitarfélaga konur.
23.10.2023
Fréttir

Ekkert síma- og netsamband á hreppsskrifstofunni. Uppfært.

Vegna bilunar er ekkert net eða símasamband á skrifstofu Reykhólahrepps.
20.10.2023
Fréttir

Sundlaugin lokuð í dag, 18. okt.

Grettislaug er lokuð í dag, 18. október vegna veikinda starfsmanns.
17.10.2023
Fréttir

Störf laus í Mötuneyti Reykhólahrepps

Mötuneyti Reykhólahrepps leitar að aðstoðarmatráði og helgarstarfsmanni í mötuneytinu í Barmahlíð.
14.10.2023
Fréttir

Borgarverk með lægsta boð í vegfyllingar Hallsteinsnes - Skálanes

Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit, Hallsteinsnes – Skálanes, fyllingar
13.10.2023
Fréttir
Jóhanna Ösp Einarsdóttir formaður Fjórðungssambandsins. mynd bb/KHG

Frá 68. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að hausti

68. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti, var haldið 6.-7. október í Félagsheimilinu Bolungarvík.
11.10.2023
Fréttir

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða hefur opnað fyrir umsóknir

Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni á Vestfjörðum.
11.10.2023
Fréttir