Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Sögufylgjunámskeið á Reykhólum

Fyrir nokkrum dögum var á Reykhólum sögufylgjunámskeið með Inga Hans Jónssyni, sem býr í Grundarfirði og Ragnhildi Sigurðardóttur bónda á Álftavatni í Staðarsveit.
12.02.2025
Fréttir

Til allra sem eru í samskiptum við ferðafólk: Upplýsið viðskiptavini um óvenju slæma veðurspá

Líkt og fram hefur komið í fréttum þá er spáð afar erfiðum veðurskilyrðum á nær öllu landinu í dag og á morgun. Viðvaranir hafa verið uppfærðar í rauðar á stórum hluta landsins. Spáð er miklum vindi og úrkomu og í stuttu máli engu ferðaveðri.
05.02.2025
Fréttir
mynd, Kraftur

Vitundarvakning Krafts – fjáröflun

Nú stendur yfir til 12. febrúar átakið – Lífið er núna húfa 2025 – á vegum Krafts, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess.
05.02.2025
Fréttir

Lífshlaupið ræst í dag

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.
05.02.2025
Fréttir

Söfnun á rúlluplasti frestað vegna veðurs

Samkvæmt sorphirðudagatali átti að safna rúlluplasti í gær, en því er frestað vegna veðurs.
04.02.2025
Fréttir

MAST, fuglainflúensa í ref

Tilkynningum sem berast Matvælastofnun um dauða og veika villta fugla hefur fækkað. Fuglainflúensa hefur ekki greinst í þeim sýnum úr fuglum sem rannsökuð hafa verið síðustu daga. Aftur á móti greindist fuglainflúensa H5N5 í sýni sem tekið var úr ref í Skagafirði í þessari viku. Rétt er að benda á að fleiri spendýr, svo sem rottur og mýs, geta líka smitast af fuglainflúensu, þótt veiran hafi ekki greinst hingað til í þessum dýrategundum hér á landi.
03.02.2025
Fréttir

Ljóðaflóð í 17 skólum

Nemendur yngsta stigs í Reykhólaskóla voru meðal þátttakenda í Ljóðaflóði, sem Miðstöð menntunnar og skólaþjónustu stóð fyrir í tilefni af degi íslenskrar tungu.
01.02.2025
Fréttir
Litríkt kort, spá um hádegi á laugardag, 1. feb.

Gott að fylgjast vel með veðurspánni fram yfir helgi

Leiðinda veðurspá er fyrir helgina og um að gera að fylgjast vel með spánni.
30.01.2025
Fréttir
mynd, Vegagerðin

Vestfjarðavegur (60) um Dynjandisheiði

Þrjú tilboð bárust í nýbyggingu 3. áfanga Vestfjarðavegar á um 7,2 km kafla og um 0,8 km kafla á Dynjandisvegi, auk keðjunarplans og áningastaðar.
30.01.2025
Fréttir

Sorphirðu í Reykhólahreppi frestað til morguns, 21. jan.

Vegna veðurs er sorphirðu frestað til morguns, 21. jan.
20.01.2025
Fréttir