Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum samþykkt í öllum sveitarfélögum
Nú hefur svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum verið tekin fyrir á fundi allra sveitarstjórna sem eiga að henni aðild og samþykkt af þeim öllum og hefur því tekið gildi.
12.12.2024
Fréttir