Flugeldasala Heimamanna hefst í dag kl. 18 á Hlunnindasýningunni
29.12.2024
Fréttir
Áramótabrenna á Reykhólum
Áramótabrenna verður á endurvinnslusvæðinu á Reykhólum á gamlárskvöld kl. 20:30.
27.12.2024
Fréttir
Jólaball Kvenfélagsins Kötlu
Jólaball Kvenfélagsins Kötlu verður haldið í íþróttahúsinu á Reykhólum sunnudaginn 29. desember kl. 14.00.
27.12.2024
Fréttir
Viðvera læknis á Reykhólum verður næst mánudaginn 30. desember
Læknir kemur næst að Reykhólum mánudaginn 30. desember. Sími á Heilsugæslu 432 1450 - í neyðartilfellum 112 -
23.12.2024
Fréttir
Skrifstofa Reykhólahrepps lokuð um hátíðarnar - breytt opnun á föstudögum á nýju ári
Afgreiðsla skristofunnar verður lokuð, auk hátíðisdagana, á þorláksmessu og virku dagana á milli jóla og nýárs. Skrifstofan er opin aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025
20.12.2024
Fréttir
Tilkynning frá Gámaþjónustunni - sorphirða 22. des.
Vegna slæmrar veðurspár á mánudaginn kemur, þorláksmessudag, þá ætlar Íslenska gámafélagið að flýta sorphirðu skv sorphirðudagatali um einn dag.
19.12.2024
Fréttir
Sjávarhæðarmælir settur á Reykhólahöfn
Í gær luku tæknimenn frá Veðurstofu Íslands uppsetningu á sjávarhæðarmæli á höfninni á Reykhólum.
19.12.2024
Fréttir
Jólatónleikar krakkanna í Skrefinu
Í gærkvöld buðu krakkarnir sem sem eru að læra tónlist í félagsmiðstöðinni, hjá Þorleifi Guðjónssyni, til tónleika í Reykhólakirkju
18.12.2024
Fréttir
3. raðhúsið á árinu risið á Reykhólum
Nú fyrir skömmu var reist 3. raðhúsið sem áformað var að byggja á þessu ári á Reykhólum. Það er Brák íbúðafélag sem byggir þetta hús.
16.12.2024
Fréttir
Aðventustund í Reykhólakirkju sunnudaginn 15. des.
Næstkomandi sunnudag 15. desember verður aðventustund í Reykhólakirkju.
Athöfnin hefst klukkan 14:00, tónlist og jólastemmning.
Hlakka til að sjá ykkur
Snævar prestur