Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Kjörskrá vegna forsetakosninga 1. júní 2024

Forsetakosningar fara fram 1. júní næstkomandi. Kjörskrá Reykhólahrepps liggur frammi til sýnis á skrifstofu Reykhólahrepps á venjulegum opnunartíma, 10:00 - 14:00 fram að kjördegi.
17.05.2024
Fréttir

Reykhólaskóli fékk afhent Bambahús að gjöf frá Skeljungi

Umsókn skólans var valin úr yfir 70 umsóknum og var styrktarnefnd Skeljungs sammála um að Reykhólaskóli væri framúrskarandi staður þar sem nemendur geta nýtt sér þá fjölbreytni sem Bambahúsin hafa uppá að bjóða.
16.05.2024
Fréttir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Flatey 21. maí og á Reykhólum 27. maí

Í tengslum við forsetakosningarnar 1. júní nk. verður boðið upp á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, sem hófst í gær, alla virka daga fram að kjördegi á skrifstofum embættisins á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík.
16.05.2024
Fréttir

Sumarnámskeið Reykhólahrepps og UMFA

Sumarnámskeið Reykhólahrepps eru fyrir börn fædd 2012 - 2018. Námskeiðin verða 3. – 27. júní, mánudaga til fimmtudaga, frá kl. 9:00 - 14:00. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 30. maí.
14.05.2024
Fréttir

Lausar stöður deildarstjóra við Reykhólaskóla í Reykhólahreppi

Reykhólahreppur auglýsir stöður deildarstjóra við Reykhólaskóla lausar til umsóknar.
14.05.2024
Fréttir
mynd, reykjavik.is

Staða flokksstjóra í Vinnuskóla Reykhólahrepps

Reykhólahreppur óskar eftir að ráða flokksstjóra í Vinnuskóla Reykhólahrepps. Leitað er að öflugum einstaklingi sem á auðvelt með samskipti og hefur gaman af því að starfa með unglingum.
09.05.2024
Fréttir
Kristófer Hans Abbey

Nýr umsjónarmaður Grettislaugar

Kristófer Hans Abbey hefur tekið við vörslu Grettislaugar af Eiríki Svan Hill.
03.05.2024
Fréttir

Vorfundur kvenfélagsins Kötlu

Á vorfundi Kötlu skelltu royalistarnir í kvenfélaginu í „afternoon tea“ að hætti Breta.
29.04.2024
Fréttir

Aðalfundur Krabbameinsfélags Breiðfirðinga 30. apríl

Aðalfundur Krabbameinsfélags Breiðfirðinga verður haldinn í Nesheimum (kaupfélaginu) í Króksfjarðarnesi, þriðjudaginn 30. apríl kl. 17:00.
29.04.2024
Fréttir
Kúalaugin er þar sem hringurinn er á miðri mynd

Myndarlegur styrkur til að bæta aðgengi að Kúatjörn (oft nefnd Kúalaug).

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur úthlutað 538,7 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.
27.04.2024
Fréttir